Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009
Afmæli!
22.2.2009 | 17:45
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Góðan daginn!
14.2.2009 | 09:26
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
How do you like Iceland?
6.2.2009 | 08:18
Ísland er alveg að ná mér, er með flensu með stóru EFFI er svo lasin að veikir karlmenn komast ekki með tærnar þar sem ég hef hælana Þegar ég flutti hingað heim síðast (hljómar eins og það hafi gerst annaðhvort ár sem það gerði ekki) þá fékk ég lungnabólgu og mátti ekki fara út í alltof langan tíma Oh well, no pain no gain En yfir í annað, krakkarnir voru á þorrablóti í skólanum í gær, þau höfðu gaman að þvíOver and out og aftur undir sæng
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Jamm!
3.2.2009 | 10:26
Já fyrirsögnin sýnir bara hugmyndasneyði mitt, þetta hlýtur nú bara að vera nýyrði Nýjustu fréttir héðan úr fámenninu, snjór, gatan sem ég bý við er ónýt, kostar amk 200 milljónir að gera við hana og það er sko kreppa Nú það á að sprauta einhverju í öxlina á mér, örugglega áfengi nei einhverju töframeðali sjálfsagt Það tók sig sko upp gamalt íþróttameiðsl, kannski hafa mínar glasalyftingar fyrr á tímum þessi áhrif en að vísu er þetta nú vinstri handleggurinn, er ekki örvhent en var það kannski förr i tiden, þessi tími er nú í hálfgerðri móðuAnnars eru allir hér nokkuð hressir bara, Eva byrjuð að læra á fiðlu og finnst bara gaman æfir sig heima við mismunandi mikinn fögnuð heimilisfólksins Jæja ætla að fara að fá mér brauð með mysingi eða öllu heldur mysing með smá brauði
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)