Mörg börn

Ég stend stundum sjálfa mig ađ ţví ađ finnast annađ fólk eiga svo mörg börn, ég á 5 sem ţykir svolítiđ mikiđ hér sérstaklega ţar sem ég er ekki frá Afríku eđa Miđausturlöndum!  Samkvćmt mörgum Svíum sem ég ţekki er ég eiginlega bara hálfgerđur platútlendingur, meira sćnsk en nokkuđ annađ, ekki alveg sammála ţar en ţetta venst!  Akkúrat núna eru mörg börn hér, mín 5 og svo eru 3 sem gista, Becca frćnka mín sem er í heimsókn, kćrastan hans Einars (ţau eru engin börn samkvćmt ţeim sjálfum) og svo kemur vinur hans Ívars til ađ gista!  Ívar og hann ćfa saman Aikido og foreldrum hans fannst alveg frábćr hugmynd ađ hann gisti hérna á hverjum! föstudegi til ađ fara svo međ Ívari á ćfinguna á laugardegi!  Mér finnst ţađ ekki frábćr hugmynd, allt í lagi međ krakkann en hvern einasta föstudag er kannski ađeins of mikiđ!  Svo ađ núna eru hérna níu manneskjur, fimm kettir, einn hundur, ein eđla og ein skjaldbaka!  Ég sem er svo mikiđ fyrir ađ vera ein međ sjálfri mérWink

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jćja vina, ertu eitthvađ í vandrćđum međ ađ vera ein innan um ţetta allt saman  

Jónína Dúadóttir, 9.2.2007 kl. 07:56

2 Smámynd: Erna Evudóttir

Get alltaf reynt ađ loka mig inná klósetti sem ég reyndar geri stundum ţegar ég ţarf ađ tala í símann

Erna Evudóttir, 9.2.2007 kl. 08:04

3 identicon

Og eg er mađurinn sem á ţessi börn međ ţér ! Og ţar sem ađ ég er ađ vinna á klakanum ţá lendir ţetta allt á ţér......

Jens Hjelm (IP-tala skráđ) 9.2.2007 kl. 17:33

4 Smámynd: Erna Evudóttir

Jú en held ekki ţú sért ábyrgur fyrir ţessum ţrem aukabörnum! Fínt núna nćstum allir sofnađir nema kettirnir!

Erna Evudóttir, 9.2.2007 kl. 23:47

5 Smámynd: Jóhanna Pálmadóttir

Hehehe....självförvĺllat

Og á međan á öllu ţessu stendur er ég ađ njóta ţess ađ flćkjast um međ neđanjarđarlestinni í Stokkhólmi og elta hallarverđina ALVEG barnlaus

Jóhanna Pálmadóttir, 12.2.2007 kl. 11:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband