Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2007
Ammæli í dag aftur!
28.2.2007 | 07:40
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Birna á ammæli!
27.2.2007 | 07:32
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Vorum við apar?
26.2.2007 | 22:21
Eva mín er nú bara 6 ára en hún vill samt fá að vita hvort við höfum verið apar. Skapaði Guð okkur eða hvernig var þetta eiginlega? Ísak er eiginlega alveg sama því samkvæmt honum sjálfum þá fæddist hann í Grikklandi en það var allt í lagi því verðirnir fylgdu honum heim. Hugmyndaflug er eitthvað sem börnin mín hafa alltaf haft helling af og það er hið besta mál! Ég held ég hljóti að hafa haft svoleiðis líka fyrir löngu síðan, allavega lítið eftir núna nema einstöku sinnum Hætti þessu núna, þarf að fara út með hundinn í allan snjóinn! Brosið framan í heiminn þá brosir hann tillbaka!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Góðir!
25.2.2007 | 08:45
Færeyingar haga sér manna best | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Ammmmmæli!
22.2.2007 | 08:44
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Íþróttir!!!!
20.2.2007 | 07:25
Fólkið í minni fjölskyldu er orðið algjörir íþróttaálfar, hef áhyggjur af þessu. Það er vikufrí í skólanum hjá krökkunum og það er brjálað að gera, í gær var Ívar á skíðum allan daginn, í dag er Axel að keppa í fótbolta og á morgun fer hann á skíði! Ívar er svo að keppa í fótbolta á föstudaginn og á laugardaginn eru hann, Eva og Einar með æfingu í Aikido. Ég hef aldrei verið mikið fyrir íþróttir, nema þá glasa og flöskulyftingar hérna í eina tíð, hleyp ekki ef ég er með réttu ráði en börnin mín hafa náð í þennan áhuga einhversstaðar þegar ég sá ekki til! Núna ætla ég að hætta þessu og fara að horfa á Axel spila fótbolta
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Verið í útlöndum nýlega?
18.2.2007 | 10:54
Tvær konur teknar með 680 grömm af kókaíni í Leifsstöð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Spurning dagsins
17.2.2007 | 09:51
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Ok er hérna
16.2.2007 | 14:12
Hef nú ekki verið að skemmta mér við annað en að versla, MAT!!!! Ekki mitt uppáhald, hvorki að kaupa, elda né éta en has to be done! Ef ég væri ríkur lalalal, þá myndi ég borða á veitingastöðum eða bara búllum ALLTAF! Og foreldrafundurinn var hin ágætasta uppákoma, fullt af fólki með skoðanir sem er nú frekar óvenjulegt í þessum bransa allavega hef ég ekki lent mikið í því, oftast bara ég sem hef skoðanir! Sko flestum foreldrunum fannst eiginlega að krakkarnir ættu bara að Ha... Kj.... hlusta og vera góð en svoleiðis virkar ekki skólinn í dag. Jæja þykist hafa mikið að gera núna, verð að hætta!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Eldhúsborðið hennar mömmu á netinu!
14.2.2007 | 21:59
Þegar við erum allar orðnar svona geysimikilir bloggarar þá er bara eins og við séum við eldhúsborðið hennar mömmu að ýla og góla og segja klámbrandara! Fíla þetta alveg í tætlur, keep up the good work!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)