Bloggfærslur mánaðarins, september 2007
Eva er 7 ára í dag!
28.9.2007 | 11:13
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Félagsmálafrík!
26.9.2007 | 19:48
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Antonio Banderas
25.9.2007 | 11:28
Sko ég sá Antonio Banderas i strætó, eða sko mann sem lítur út eins og AB myndi líta út ef hann væri ekki kvikmyndastjarna og léti laga sig annað slagið! Gaman að þessu! Uppþvottavélin mín er ennþá biluð, hef áhyggjur af því að uppþvottaburstinn vaxi fastur á hendina á mér, þetta er orðin mjög langur tími kominn tími til að tína fram brjálaða útlendinginn í mér og hringja í þessaða blessaða snillinga sem eiga að laga helv.... maskínuna When you are going through hell, keep going, stal þessu frá Churhill
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Og þessi þjóð getur búið til kjarnorkuvopn!
24.9.2007 | 20:08
Ahmadinejad segir samkynhneigð ekki þekkjast í Íran | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
Að skipta sér í tvennt það er málið!
19.9.2007 | 12:46
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
Ósmekklegt!
16.9.2007 | 21:19
Kærður fyrir að hafa selt skemmtibátinn Hörpu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Kirkjuferðin!
16.9.2007 | 12:13
Í dag var farið í kirkju enda sunnudagur og þá fara allir í kirkju, nei sko Eva var að syngja og Axel ætlar að láta ferma sig næsta vor svo hann varð að mæta og Ísak vissi að Stefan vinur hans yrði þarna svo hann átti líka erindi í Guðshús Ég fer nú ekkert voðalega oft í kirkju á Íslandi en minnir að fólk sé nú oftast í sínu fínasta pússi þar, ég reyni allavega að vera ekki í gallabuxum þegar ég fer í kirkju í Slow Town sama hvaða erindi ég á! Hérna er þetta með klæðnaðinn ekkert atriði, sko ef þetta eru sparifötin þeirra þá vil ég ekki sjá það sem þetta lið er í venjulega! Nú svo í morgun var þetta voða sniðug messa, maður gat td farið og faðmað bangsa ef maður vildi, það voru nokkrir bangsar á borði fyrir framan altarið, ég lét það nú bara eiga sig Það er oft svona húllumhæ í messunum hérna, ekki alveg séra Birgir eða séra Pétur hérna í eina tíð, svo langt man ég! En þetta er sjálfsagt voða sniðugt, bara ég sem er svona íhaldsöm Haldiðið andanum yfir vötnunum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Krísa (ekki góð íslenska) ég veit það!
13.9.2007 | 20:58
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Nafnafyllerí!
11.9.2007 | 07:05
Má ekki heita Valgard | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
To be or not to be, that is the question!
8.9.2007 | 16:33
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)