Færsluflokkur: Bloggar
Mörg börn
9.2.2007 | 07:43
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Snjór
6.2.2007 | 20:47
Algjört öngþveiti hérna,það er snjór sem er gott því það er gaman fyrir krakkana! Andinn er ekkert að svífa yfir vötnunum þessa dagana, bara kvef og hálsbólga og það er engin andleg upplyfting! Ég hef verið að skoða fordómana mína sem eru þó nokkrir, fleiri en ég myndi vilja! Er td með fordóma gagnvart fólki sem heldur að íþróttir bjargi lífi fólks, dvs ef þú td æfir og spilar nógu mikið af fótbolta þá ertu kominn með tryggingu fyrir frábæru lífi! Íþróttir eru fínt tómstundagaman en held ekki að bara með að stunda þær sé maður kominn með ávísun á bleikt ský það sem eftir er!
Birna byrja að blogga núna, ekki seinna en strax!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Vilhjálmur bjargar öllu!
3.2.2007 | 15:45
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Hægri vindar
29.1.2007 | 14:21
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Kallt!
26.1.2007 | 07:37
Það er kallt að fara í sund í Svíþjóð! 6 ára dóttir mín er nýbyrjuð í sundkennslu og henni finnst það alveg æði en það sem mér finnst verst er að þennan hálftíma sem hún er ofaní vattninu skelfur hún og titrar því vatnið er svo kallt! Þetta er innilaug og vatnið er víst 29 stiga heitt segja þeir but I wonder! Ég er nú ekkert fyrir að sulla mikið í vatni nema þá heima hjá mér og á Íslandi í almennilega heitu vatni, hef farið tvisvar í sundlaug í þessu landi síðan 1990 ( það var á síðustu öld) og hélt ég næði mér í lungnabólgu í leiðinni! Jæja þá hvarf andinn sem sveif yfir vötnunum, svo var bara ein spurning, er Birna að blogga?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Kettir
23.1.2007 | 18:22
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Ferðalag
22.1.2007 | 19:04
Var komin með blogg annarsstaðar en fór svo að skoða þetta og þetta pleis er bara mikið flottara eins og góður maður sagði, mikið meira hægt að gera!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)